Bentu á verk sem er í almenningi

Creative Commons has updated its Master Terms of Service and Master Privacy Policy, effective November 7, 2017. Before continuing on our websites or using our services, please review.

Creative Commons hefur hætt notkun þessa lagatóls. CC mælir með því að nýrri tól séu notuð til þess að afsala réttindum eða benda á verk sem eru í almenningi.

Þú hefur valið almenningsvottun. Almenningsvottun ætti eingöngu að nota á verk sem nú þegar eru í almenningi. Creative Commons mælir ekki með því að notir þessa vottun á verk sem ennþá njóta verndar höfundaréttar til þess að losa þau undan slíkri vernd. Til þess að veita slíkt leyfi um verk þá ættir þú að nota CC0. Athugaðu að ef þú notar almenningsvottun til þess að færa verk í almenning þá er það líklega ekki gilt utan Bandaríkjanna.

Eftir að þú hefur fyllt þetta út þá hefur þú kost á því að staðfesta val þitt áður en vottunin fer fram.

Um verkið sem þú ert að votta

Titill verks
Höfundur