Creative Commons afnotaleyfisupplýsingar

Almannamark 1.0

Enginn höfundaréttur

  • Þetta verk hefur verið tilgreint sem verk sem ekki er háð skilmálum höfundaréttar og annarra áþekkra réttinda eftir því sem best er vitað.


    Þú getur afritað það, breytt því og dreift, jafnvel í ágóðaskyni , án þess a spyrja um leyfi. Sjá frekar upplýsingar hér að neðan.


Aðrar upplýsingar

  • Þetta verk er mögulega ekki laust undan takmörkunum höfundaréttar í öllum lögsögum.
  • Aðilar kunna að búa yfir réttindum sem tengjast verkinu á borð við einkaleyfi eða vörumerkjaréttindi og aðrir kunna að hafa hagsmuna að gæta varðandi notkun þess, til dæmis varðandi friðhelgi einkalífs eða um opinbera myndbirtingu.
  • Í sumum lögsögum kann sæmdarréttur höfundar að gilda lengur en fjárhagslegur hluti höfundaréttar. Þessi réttur kann að fela í sér réttinn til þess að vera kenndur við verk sitt og til þess að sæta ekki ærumeiðandi eða ósæmilegri notkun þess.
  • Ef annað er ekki sérstaklega tekið fram þá tekur einstaklingurinn sem benti á verkið enga ábyrgð á því og hafnar allri ábyrgð svo langt sem lög leyfa á því hvernig verkið kann að verða notað.
  • Þegar notað eða vitnar í verkið þá ættir þú ekki að gefa í skyn að höfundur þess eða sá sem benti á það styðji notkun þína sérstaklega.
Fyrirvarar
Fyrirvarar

Almannamarkið er ekki lögfræðilegt skjal.

Creative Commons er ekki lögmannsstofa og veitir ekki lögfræðiráðgjöf eða þjónustu. Dreifing, birting eða tenging á þetta almenningsmark stofnar ekki til faglegs sambands lögmanns og skjólstæðings.

Creative Commons hefur ekki staðfest höfundaréttarstöðu nokkurs verks sem merkt hefur verið. CC tekur enga ábyrgð á höfundaréttarstöðu nokkurs verks í nokkurri lögsögu og hafnar allri ábyrgð vegna hvers kyns notkunar allra verka.